miðvikudagur, október 15, 2008

Þyrla er málið

Djöfulegt að þurfa að dröslast í þessum bílaröðum daginn út og inn.   

Mætti halda að þetta fólk hefði ekkert betra við tíma sinn að gera en að vera fyrir mér.  

Hvernig væri nú að skólar byrjuðu aðeins seinna á daginn svo ég þyrfti ekki að vakna klukkan 6:30 bara til að mæta í vinnuna.....

Svona var hver einasti dagur hins þjakað viðskiptafræðings/lögfræðings-grey.

Það er munur að vera kennari. Það er samt spurning um að biðja um kaupréttarsamning.  

Engin ummæli: