sunnudagur, október 12, 2008
Vladímir Lenín verslaði aldrei í GK
Ég verð að velja á milli þess að kaupa mér Kók eða bensín, ég vel bensín auðvitað en fæ samt bakþanka.  Ætli ég hafi valið rétt, hversu langt ætli ég gæti labbað á Kók flösku.  Ég nenni ekki að spá í þessu lengur enda kominn í GK.  Það er útsala ég bara verð að fá mér skyrtu.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)

Engin ummæli:
Skrifa ummæli