sunnudagur, október 12, 2008

Næst blöndum við þessu bara öllu saman

Kenningin hans Karls M er fallin.  Kenningin hans Adam S er fallin.   Hægri armurinn skilur ekki hvernig fólk getur bara hætt að kaupa hluti enda hefur hann litið á Kók sem nauðsynjavöru, vinstri armurinn veit ekki alveg hvort tré eru málið en það verður að vernda mosann.  

Á maður þá að kryfja þessa hugsuði enn frekar, blanda saman Engels, David Ricardo, Hegel, Kierkegaard, Shopenhouer, Sartre, Heidegger, Malthus og Izzard.  

Persónulega held ég að Izzard hafi hitt naglan á höfuðið þegar hann sagði að við værum  "male lesbians".  Mér finst eins og orð hans tali til mín þessa dagana.  

Hann var kanski ekki að tala um heimspeki eða hagfræðikenningar.  

Engin ummæli: