sunnudagur, október 12, 2008

Karl Marx er ekki hér.

Þegar ég labba út á hlað þá sé ég að hann Kalli Marx er löngu búinn að yfirgefa mig.  Hvar er jafnréttið til handa þeim auðmjúku, ósérhlífnu og baráttuglöðu mönnum þessa lands.  Síðan hvenær má konan bara taka bílinn.  Hvernig get ég látið sjá mig á lítilli Vento druslu, eða jeppa sem á bara að nota á sumrin.  Sjálfselskan í þessum konum alltaf.  Næst tekur hún ábyggilega Patriciu Peppe jakkann minn.  Ég hefði aldrei átt að fara í þetta fitusog.

Engin ummæli: