þriðjudagur, desember 16, 2008

Og allt annað

Af hverju er himininn blár en ekki svartur?

3 ummæli:

Unknown sagði...

Hvað er það sem þið reykið þarna fyrir vestan? Frostrósir!! En hvað sem það er þá virðist það vera að virka!
Horfðu á þetta til að verða aðeins bjartsýnni: Paul Hawken; http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4440910

Er ekki allt anars gott, hvenær heiðrarðu sunnanmenn með nærveru þinni?

Valgeir sagði...

Já ég er svakalega bjartsýnn eftir að hafa heyrt helvítis Frammarann (fínn strákur að öðru leiti) Helga Ás fjalla um að við eigum kanski, mögulega að fara í mál við Breta sem kannski, mögulega, jafnvel ekki, getur skilað einhverju. Eða nýjan framsóknaþingmann sem er að tala um samvinnuhugsjón, 3 árum eftir að pakkið í hans flokk gaf leyfi á að leysa upp samvinnufélög, sláturfélög kaupfélögin og sparisjóði landsins. Ansk...annars kem ég í bæinn núna á föstudaginn 19. des. Spurning um að fá sér öllara og stofna samvinnufélga?

Unknown sagði...

Líst vel á það, bjór og Samvinnufélagið Ofurölvun!
Totaly Fucked Co-Op!

Annað, svakalega held ég að nördarnir í Google skemmti sér að velja "staðfestingarorð" þegar maður við innskráningu í commentunum, ítalska, latneska og stundum bullneska, ekki sreyna að segja mér að þessi orð séu random. Nú er ég að skrifa orðið elding á ítölsku!