Hvað er það sem þið reykið þarna fyrir vestan? Frostrósir!! En hvað sem það er þá virðist það vera að virka! Horfðu á þetta til að verða aðeins bjartsýnni: Paul Hawken; http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4440910
Er ekki allt anars gott, hvenær heiðrarðu sunnanmenn með nærveru þinni?
Já ég er svakalega bjartsýnn eftir að hafa heyrt helvítis Frammarann (fínn strákur að öðru leiti) Helga Ás fjalla um að við eigum kanski, mögulega að fara í mál við Breta sem kannski, mögulega, jafnvel ekki, getur skilað einhverju. Eða nýjan framsóknaþingmann sem er að tala um samvinnuhugsjón, 3 árum eftir að pakkið í hans flokk gaf leyfi á að leysa upp samvinnufélög, sláturfélög kaupfélögin og sparisjóði landsins. Ansk...annars kem ég í bæinn núna á föstudaginn 19. des. Spurning um að fá sér öllara og stofna samvinnufélga?
Líst vel á það, bjór og Samvinnufélagið Ofurölvun! Totaly Fucked Co-Op!
Annað, svakalega held ég að nördarnir í Google skemmti sér að velja "staðfestingarorð" þegar maður við innskráningu í commentunum, ítalska, latneska og stundum bullneska, ekki sreyna að segja mér að þessi orð séu random. Nú er ég að skrifa orðið elding á ítölsku!
Þú hefur of mikinn tíma á þinni könnu ef þú ert að lesa um mig. En fyrst þú leggur út í eyðimörk huga míns þá get ég upplýst þig um það að ég er sex fet. Okey kanski bara fimm og ellefu en mér líður eins og ég se sex fet. Ég trúi því að starfsetning sé mælikvarði á gáfur og tel mig því afar vitlausan einstakling. Ég hef enn vitlausari hugmyndir um lífið og tilveruna og vonast auðvitað til þess að allir jarðarbúar lesi þetta blogg. En þegar ég hugsa aðeins nánar út í það þá átta ég mig á því að auðvitað eru ekki nema um tveir milljarður manna sem hefur aðgang að tölvu. Ég verð því að sætta mig við það að mikill meirihluti mannkins mun ekki geta tilbeðið mig. En það hlýtur að fréttast hvað ég er frábær, sjáið bara Jesú og hann átti ekki einu sinni Apple.
3 ummæli:
Hvað er það sem þið reykið þarna fyrir vestan? Frostrósir!! En hvað sem það er þá virðist það vera að virka!
Horfðu á þetta til að verða aðeins bjartsýnni: Paul Hawken; http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4440910
Er ekki allt anars gott, hvenær heiðrarðu sunnanmenn með nærveru þinni?
Já ég er svakalega bjartsýnn eftir að hafa heyrt helvítis Frammarann (fínn strákur að öðru leiti) Helga Ás fjalla um að við eigum kanski, mögulega að fara í mál við Breta sem kannski, mögulega, jafnvel ekki, getur skilað einhverju. Eða nýjan framsóknaþingmann sem er að tala um samvinnuhugsjón, 3 árum eftir að pakkið í hans flokk gaf leyfi á að leysa upp samvinnufélög, sláturfélög kaupfélögin og sparisjóði landsins. Ansk...annars kem ég í bæinn núna á föstudaginn 19. des. Spurning um að fá sér öllara og stofna samvinnufélga?
Líst vel á það, bjór og Samvinnufélagið Ofurölvun!
Totaly Fucked Co-Op!
Annað, svakalega held ég að nördarnir í Google skemmti sér að velja "staðfestingarorð" þegar maður við innskráningu í commentunum, ítalska, latneska og stundum bullneska, ekki sreyna að segja mér að þessi orð séu random. Nú er ég að skrifa orðið elding á ítölsku!
Skrifa ummæli