laugardagur, desember 06, 2008

Ljótur vefur

Djöfull fer nýji vefurinn á Bifröst í taugarnar á mér. Hvaða aflóga gamalmenni datt í huga að setja þetta svona upp. Það kann að vera að ég sé ekki hipp og kúl lengur, kanski var ég það aldrei. En þetta er too much. Eins og einhver laumumetrósexual tölvunörd hafi komist í litakassann. Svart og ljós blátt. How reasuring is that. Minnir mann á hvers vegna guð skapaði homma. Til að þessir laumutransexual metró tölvunördar þyrftu ekki að spá í litasamsetningu.

Annars fór ég yfir þessa flóru ömurlegra vefsvæða sem eru háskólar á Íslandi og eini vefurinn sem náði rétt fyrir ofan fall var Háskólinn á Akureyri. Þeir eru í það minnsta ekki að reyna að vera hipp og kúl og þess vegna falla þeir ekki.

HR er bara úti á túni, með sérstakar tölvunarfræði-, tæknifræði- og viðskiptadeild (aðalega markaðsfræði kennd þar). Það er greinilegt að menn voru ekki að ausa peningum í markhópagreiningu eða grunn rannsóknir á fráhrindandi viðmóti.

. Af hverju voru þeir að breyta. Þetta var fínnt eins og það var. Breytingar eru ekki góðar bara breytinganna vegna. Núna lítur þetta út eins og vefsvæði hjá ríkisskóla í suðurkarólínu. Sem er ekki gott ef þú varst að velta því fyrir þér. Þeir eru með allar þessar deildir, alla þessa nemendur allt þetta starfsfólk. Var ekki hægt að neyða einhverja í samkeppni eða eitthvað. Kjósa síðan um það.

Ég nenni ekki að tala um aðra vefi vegna þess að þeir skólar eiga sér ekki sérstakan tilverurétt, heldur ættu að vera deild innan HÍ og þar af leiðandi er þeirra innput inn í veraldarsamfélagið ómarktækt. Enda er stutt í að þessir skólar allir sameinist, enda skilst mér að þeir séu allir á hausnum. Sérstaklega Bifröst eins og sést á vefsvæðinu þeirra

kræst mér er enn flökurt út af þessum bláa lit hjá þeim.

Sem sagt varla hægt að segja að vitsmunaframleiðendur þessa lands séu að kynna sig á vitsmunalegan hátt. Það er alla vega ekki að sjá á heimasíðunum

2 ummæli:

Unknown sagði...

Ánægjulegt að sjá að markaðsmaðurinn og lífstílsúnstnerinn Valgeir Jens Guðmundsson er farinn að ausa úr viskubrunni sínum á Veraldarvefnum... hehehe
Minnir þó svolítið á grjótkast í glerhúsi því eitthvað tengist þetta þér víst (Valdir þú litina?): http://drangsnes.is/index.php?option=com_content&task=blogcategory&id=13&Itemid=31

Það er þó margt til í því sem þú segir þó svo að ég sé ekki beint sammála þér með UNAK (www.unak.is). Ótrúlegt hvað Listaháskóli Íslands sem kennir m.a. vefhönnun er með ljóta heimasíðu (http://lhi.is/). Annars er besta íslenska háskólasíðan að mínu mati The School for Renewable Energy Science (www.res.is). Uppáhálds síðan mín erlendis er líklega Arkítekta og hönnunarháskólinn í Osló (www.aho.no), litapalletan líklega of gay fyrir þig en þó er smá excel stíll á þessu sem gæti kætt einmana sál á Drangsnesi.
Bestu kveðjur,
Denni Design frá Hólmavík

Valgeir sagði...

Jú liturinn er horror hjá okkur. Legg hér með fram litasamkeppni. Koma með tillögur.