Ég hef ákveðið að taka Vestfirði, Strandir og Reykjanes með mér .  
Vestfirðir af því að þar er fiskur, kjöt og mjólk, sjúkrahús og flugvöllur.  
Reykjanesið af því að þar er fiskur, ýmis þjónusta, skurstofa, virkjun og alþjóðlegur flugvöllur
Gjaldmiðill hins nýja lýðveldis er evra en við viljum ekki sjá aðild að ESB.
Lifi byltingin 
Aðskilnaðarsamtök Vestfjarða og Reykjanes 

Engin ummæli:
Skrifa ummæli