mánudagur, nóvember 03, 2008

Er þetta satt???

Stundum vaknar maður upp við vondan draum.  Barnið sem var og er, barnið sem grenjaði, barnið sem gerði mig að mömmu löngu áður en ég átti að verða pabbi er að eigin sögn gengið út.  Nú er ég ekki með neitt lögsagnarumdæmi yfir Danaveldi og dytti aldrey í hug að skipta mér af en....

Tvö skilyrði

Enga Tyrki og ef partnerinn er hörundsdökkur þá er eins gott að nóg sé af peningum og tungumálakunnáttan nái aðeins lengra en til svahili og dönsku. 

Ef parnerinn er íslenskur þá má hann ekki vera framsóknarmaður og ef hann hyggst kjósa núverandi valdhafa í næstu kosningum verður hann að sætta sig við háð og spott það sem eftir er af hans ófrumlega lífi, auk þess sem að allt verður verðtryggt þannig að það bætist bara í miðað við verðbólgu.  

En að öðru leiti þá samhryggist ég þér með þessi váglegu tíðindi enda ekker verra en að þurfa að gera málamiðlanir alla daga.  

Og mundu hvert barn kostar 18 milljónir og fullt af klukkutímum sem þú gætir eytt í hárgreiðslu eða eitthvað.  

Engin ummæli: