Það mátti ekki heyra á það minnst fyrir hálfu ári síðan að fjölga í lögreglunni.  Hún átti að spara.
Hvað hefur breyst? 
Gæti það verið að undirliggjandi sé blóðug uppreisn?
Ég segi fyrir mig að íslendingar eiga að sækja í franska fyrirmynd, og þá ekki frá síðustu öld heldur mun lengra. 
Vive la révolution.

Engin ummæli:
Skrifa ummæli