Valli
Svo ég haldi nú áfram með sjálfan mig. Ég er eins og áður segir 26 ára og farinn að verða hálf boltalaga. Ég er lofaður, með trú fyrir framan yndislegri stúlku sem á óútskýranlegan hátt hefur þolað samveru mína í rúmlega sex ár. Saman höfum við náð að fjölga heiminum um einn lítinn hnoðra. Nafnið er eithvað á reiki en mig grunar nú að allt verði komið í orden 13 næstkomandi.
kv, valli>
fimmtudagur, október 03, 2002
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli