Helgin búin
 Þá er þessi hörmungarhelgi búin.  Ég vona að þessi endir á helgi sem var núna gerist ekki á minni stuttu æfi aftur.  Hugur minn hvílir hjá skyldfólki mínu sem á sérstaklega um sárt að binda núna í dag.  Ég vona að það verði einhver sólaglæta sem nái að skína í gegn áður en yfir lýkur.  Ég er ekki maður í að bulla eitthvað núna.  Kannski á morgun.
Valli
mánudagur, október 07, 2002
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)

Engin ummæli:
Skrifa ummæli