miðvikudagur, september 30, 2009

Nettengdur

Aðeins of nettengdur þessa dagana. Ósómi að því að geta ekki forgangsraðað og farið að lesa bók í stað þess að skoða allt þetta sem skiptir engu máli þegar til lengri tíma litið.

Ég ætla á bókasafnið og fá mér einhverja góða bók, einhverjar tillögur kæri netheimur.

1 ummæli:

Unknown sagði...

Hvað segirðu um Stalin eftir Simon Sebac Montefiore. Skemmtileg lesning fyrir kommúnista á ströndunum.
Annrs ættirðu að kíkja á Garbage Warrior á Torrentinum fyrst þú ert kominn með háhraðatengingu!