laugardagur, mars 21, 2009

Vídeó

Mæli með því að fólk eyði smá tíma í að kynna sér hvað Obama hefur gert síðan hann tók við.

Síðan þegar þið eruð búin að því þá er nauðsynlegt að horfa á þetta myndband
http://video.google.com/videosearch?q=obama+deception&emb=0&aq=0&oq=obama+dec#
Obama deception. Höfundur myndbandsins er öfga samsæriskennangarsmiður en það sem kemur fram eru staðreyndir.

Annað gott video sem vert er að skoða er silly mooney. http://www.youtube.com/watch?v=lWDdcD-1xoo

þættir sem framleiddir voru í Bretlandi af rory bremner (, Bird and Fortune) . Mjög svipaðar upplýsingar að koma þar fram um fáránleika fjármálakerfisins og ástæður hrunsins. Allar upplýsingar sem koma þar fram eru staðfestar meira að segja "grín" samtöl Bird and Fortune sem Egill helga hefur linkað á.

En það var ekki Bush karlinn sem skapaði vandann heldur Clinton með því að afnema árið 1999 glass steagall act, lög sem komu í veg fyrir að fjármálafyrirtæki gátu farið út í þá vitleysu sem þau fóru í. Svipað og gert var hér á landi í smáskömtum með því að minnka bindiskyldu fjármálafyrirtækja. Skemmtilegast finnst mér þó að hugsa til þess að bankar á Spáni eru í fínum málum að kaupa upp breska banka af því á Spáni eru lög sem koma í veg fyrir að bankar geti tekið allar þær áhættur sem annarstaðar voru leyfðar.

Ástæðan er sem sagt einföld, alþingi leyfði fjármálamönnum að taka áhættuna. Alþingi er ástæðan fyrir því að við erum í rugli. Svo ætlum við að treysta á Alþingi að laga vandann?

Talandi um að pissa í eigin skó.

Engin ummæli: