Setti upp Garminn í tölvuna, hlóð hann og beið spenntur eftir að fara að takkast.  Er ekki kominn tími til að hlaupa úti?
Nei.  20 metrar á sekúndu og snjókoma.  Ófært og bara gaman, en ekki séns að ég dúni mig upp til að hlaupa í norðan garra 
Með minni heppni þá verður þetta svona framm yfir páska. 
Spurning um að fá sér 38" eða jafnvel 44" dekk á jeppann..........
Hvað um það 7 km á brettinu í dag.  7 á morgun, miðvikudag og fimmtudag.  Síðan er komið frí.  Þá hefjast útihlaupin í sveitinni.
kv,
Að norðan
Hvaða tæki á maður að fá sér næst???? Hmmmm ætli það verði ekki einhverskonar rafræn barnfóstra.....ef ég þekki hinn partinn af mér rétt....
mánudagur, mars 30, 2009
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)

1 ummæli:
ástin mín þú bara hittir beint í mark, vantar einmitt svona ofur nákvæmt barnapíutæki með sjón og hjartsláttar monitor án skruðniga.... reddaru því ekki
Skrifa ummæli