sunnudagur, febrúar 15, 2009

Aðeins 7 km í kvöld

Það þýðir 90 km vika......nokkuð sáttur. Verð líka að eiga eftir 100 kílómetrana. Annars verður maður að fara enn lengra og ég er nokkuð viss um að líkaminn þurfi aðeins að minnka áður en það gerist. Markmiðið sett á lágmark 50 km viku næst.

Engin ummæli: