Eftir Ragnar Eyþórsson (með fullri virðingu fyrir Jóhannesi úr Kötlum
Sá sjötti, Reykjablæsir,
er svakalega siðlaus.
Hann rétt sér út úr augum
því reykský hylur haus.
Nær aska hans víða,
nema í öskubakkann.
Hann strompar kringum alla,
og hóstar beint á krakkann.
þriðjudagur, desember 17, 2002
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli