þriðjudagur, desember 17, 2002

Nelson the Man-dela
Loksins, loksins, loksins þorði einhver, sem allavega fær meira en tvær sekúndur af birtingartíma, að segja það sem allir eru að hugsa en þora ekki að segja. Ég hafði ekki háar hugmyndir um hann Nelson kallinn, sú mynd sem ég var búinn að koma upp hjá mér var kanske oggulítið svert af fyrverandi konu hans. En það að sitja í 25 ár í fangelsi fyrir skoðun sína hlýtur að gefa til kynna að cajones á honum eru stærri en á hinum venjulega Jóa en ummæli hans gefa svo ekki verði um það deilt að þarna er viti borin heiðvirður maður með mucho grande cajones sem stendur ekki á skoðunum sínum sama hvers á í hlut. Ég hvet fólk til að skoða greinina þó hún sé stutt því í henni er að finna kjarna þess sem ég hef verið a segja um öxulveldi hins illa USA. "spurning hvenær þessar skoðanir eiga eftir að koma mér um koll. Ég sé fyrir mér sólgleraugna töffara og neo eða valli eins og ég vill kalla hann, bjarga heiminum frá þessum lénsherrum með einu stóru hara kiri/jihadi eða bara krossferð á vegum geymveranna sem eru á bak við tunglið."

Engin ummæli: