Nýtt ár og ný loforð.  Vildi bara setja það á blað svo ég gleymi því ekki.  Klára þetta nám næstu jól.  Klára sem sagt Bs.C í viðskiptalögfræði og Master í nýsköpun og frumkvöðlafræði. 
En þeir sem eru sárir án þess endilega að vera í tárum þá vildi ég bara benda á að þar sem ég ekki lengur maður einsamall þá hef ég afsökun fyrir því að hafa horfið síðustu 30 daga. 
þriðjudagur, janúar 04, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)

3 ummæli:
Horfinn?
Bíddu hver ert þú aftur? hehehe
Á að komast í 0,1 klúbbinn?
kveðja úr sveitinni
Maður einsamall?? ertu óléttur??
Bóas
Nei óléttur er ég ekki..... ég er kominn með nýja konu....gleðilegt ár bóas.... gaman að heyra frá þér....
Skrifa ummæli