fimmtudagur, febrúar 13, 2003

Bowling for Columbine
Ef það er einhver mynd sem þú ættir að sjá þá er það þessi mynd
If there is a movie you should see it's this one

Það gefur auga leið að ég er litaður í minni umfjöllun um Bandaríkin en hér er maður sem er búinn að vera í NRA alla sína tíð að fjalla um byssur og bandaríkjamenn. Virkilega góð heimildamyn. Besta mynd sem ég hef séð í áraraðir hvort sem það er kvikmynd eða heimildamynd.

Engin ummæli: